leita

Frjáls verslun
Frjáls verslun
Vörunúmer.
10006

Verð:
10300 isk


Frjáls verslun er elsta viðskiptatímarit landsins og hefur komið út síðan 1939. Blaðið birtir greinar um viðskipti og ýmis áhugaverð mál sem tengjast áhugasviði fólks í fyrirtækjum og víðar. Blaðið kemur út 11 sinnum á ári. Tvö tölublöð eru með sérefni, 6. tölublað sem fjallar um tekjur um 2.000 einstaklinga í þjóðlífinu (ókeypis til áskrifenda), og 8. tölublað sem er bók sem birtir lista um 300 stærstu fyrirtækin á Íslandi. Auk þess koma upplýsingar um ýmis önnur fyrirtæki í einstökum greinum. Áskriftarverð er 10.300 kr. en 7% afsláttur er gefinn ef menn greiða með kreditkorti. Í lausasölu kostar blaðið 949 krónur, en bókin um 300 stærstu fyrirtækin kostar 2.700 krónur í lausasölu.


© Allur réttur áskilinn heimur.is (Heimur hf)
Heimur hf. • Borgartúni 23 • 105 Reykjavik • S. 512 7575 • Fax. 561 8646 • heimur@heimur.is