leita

25/02/2008 | 18:18
| Flk

Eln Kjartansdttir arkitekt

Eln Kjartansdttir arkitekt er einn af sj hluthfum arkitekt.is, sem er me starfstvar Reykjavk, Akureyri og Reykjanesb: Vi erum me um 25 starfsmenn og strfum breiu svii arkitektrs, erum skipulagsvinnu, verkefnum fyrir sveitarflg, fyrirtki og einstaklinga. Sustu r hfum vi miki veri a vinna fyrir Reykjanesb og eignarhaldsflagi Fasteign, hnnuum m.a. rttaakademuna Reykjanesb og erum dag a hanna aalstvar Hitaveitu Suurnesja og rhs fyrir Reykjanesb svo eitthva s nefnt. Verkefnastaa fyrirtkisins er mjg g og verur enginn skortur verkefnum essu ri.

Sjlf er g a vinna vi strt verkefni fyrir lgerina, skrifstofuhsni og lagerhsni, sem er vi hliina nverandi hsni eirra a Grjthlsi, og munu hsin tengjast, auk missa minni verkefna. er g dmnefnd fyrir Landsbankann samkeppni um njar hfustvar bankans sem fyrirhuga er a rsi noran Lkjartorgs, ar sem Hafnarstrti og Tryggvagata mtast dag. Tuttugu tillgur brust fyrra rep samkeppninnar og erum vi n a velja fimm tillgur til framhaldandi tttku sara repi. Heilmikil vinna hefur veri kringum essa samkeppni, en um lei skemmtileg. Faglega hliin hvlir mest herum okkar arkitektanna dmnefndinni og hfum vi v lagt mikla vinnu a kynna okkur tillgurnar hrgul, enda mikilvgt a vel til takist, egar um slkt strhsi er a ra sem mun rsa vikvmum sta mibnum.

Eln lri arkitektr Kaupmannahfn: g vann stofum Kaupmannahfn sumrin me nminu, teiknistofu Ole Meyer og Henning Larsen og einnig tv sumur Sviss. A nmi loknu fkk g vinnu stofu Kaupmannahfn og var bsett ar alls tu r.

Hva varar hugaml segist Eln sasta ri hafa fari a lta kringum sig:

g fr golf og fann a s rtt tti vel vi mig, er ekki enn komin golfklbb, en er eins og margir fleiri bilista hj Golfklbbi Reykjavkur. g fr mna fyrstu golffer til Spnar vor me strum hpi slendinga. Fer essi var mjg skemmtileg og auk ess a spila ferinni fr g kennslu. sumar var g mest a spila litla vellinum Hvaleyri sem hentar byrjendum mjg vel. Skin eru anna hugaml. g hafi ekki fari ski tuttugu r egar g fr til Aspen Colorado um jlin og verur ekki aftur sni hva a varar. etta var strkostleg fer og g ni fljtt tkum skunum enda au orin mun styttri og mefrilegri. Svo var g a eignast mitt fyrsta barnabarn og framundan er skemmtilegur tmi me v.

Nafn: Eln Kjartansdttir
Fingarstaur: Reykjavk, 26. mars, 1955
Foreldrar: Kjartan R. Jhannsson (ltinn) og Anna Jna Ingimarsdttir.
Brn: Baldvin Plsson Dungal, 22 ra, Alexander Dungal, 21 rs, Anna Jna Dungal, 16 ra.
Menntun:  Cand. arch. fr Konunglegu dnsku Kunstakademunni.


 

Share
Allur rettur askilinn heimur.is (Heimur hf)
Heimur hf. Borgartni 23 105 Reykjavik S. 512 7575 Fax. 561 8646 heimur@heimur.is