Top News

Viðskipti og efnahagsmál

Hvers vegna breytir gott fólk rangt?

Ein helsta ráðgátan í sambandi við hrunið er hvers vegna svo margir gátu hegðað sér óábyrgt í svo langan tíma. Þetta gerðist svo sannarlega ekki bara á Íslandi heldur víða um heim. Mörgum kom það á óvart að verðbréfaviðskipti hættu um tíma að snúast um viðskiptin ein þar sem bæði kaupandi og...

Viðskipti og efnahagsmál

Útvegurinn náð sér best

Jón Ólafur Halldórsson, forstjóri Olís, er einn af tuttugu og fimm stjórnendum sem sitja fyrir svörum í nýjasta tölublaði Frjálsrar verslunar, 300 stærstu. Hann segir ánægjulegt hvað útgerðin hefur náð sér vel á strik síðstu árin.

Verðmætustu viðskiptavinirnir

Valdimar Sigurðsson, dósent við viðskiptadeild HR, er fastur álitsgjafi í Frjálsri verslun. Í nýjasta tölublaðinu, 300 stærstu, segir hann að fyrirtæki eigi almennt að meta hverjir séu verðmætustu viðskiptavinirnir.

Nýr ráðherra ákveðinn í dag?

Arftaki Hönnu Birnu Kristjánsdóttur í embætti innanríkisráðherra verður væntanlega ákveðinn í dag á þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins, samkvæmt frétt Morgunblaðsins í morgun.

Ákvarðanir undir álagi

Högni Óskarsson, geðlæknir og stjórnendaþjálfari, er einn fastra álitsgjafa Frjálsrar verslunar og skrifar um skipulagið í vinnunni. Í nýjasta tölublaðinu, bókinni 300 stærstu, skrifar hann um ákvarðanir sem teknar eru...

Stefnumót um nýsköpun í áliðnaði

Það var margt um manninn á stefnumóti um nýsköpun í áliðnaði sem fram fór í Háskólanum í Reykjavík 18. nóember. Þar komu saman á sjöunda tug stofnana og fyrirtækja til að hlýða á erindi um nýsköpunarumhverfið og röð...

Aukið frumkvæði stjórna

Einar Guðbjartsson, dósent við HÍ og kennari í reikningsskilum, er einn fastra álitsgjafa Frjálsrar verslunar. Í nýjasta tölublaði Frjálsrar verslunar, bókinni 300 stærstu, ræðir hann um nýjar tillögur Alþjóða...