Top News

Nýr ráðherra ákveðinn í dag?

Arftaki Hönnu Birnu Kristjánsdóttur í embætti innanríkisráðherra verður væntanlega ákveðinn í dag á þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins, samkvæmt frétt Morgunblaðsins í morgun.

Viðskipti og efnahagsmál

Ákvarðanir undir álagi

Högni Óskarsson, geðlæknir og stjórnendaþjálfari, er einn fastra álitsgjafa Frjálsrar verslunar og skrifar um skipulagið í vinnunni. Í nýjasta tölublaðinu, bókinni 300 stærstu, skrifar hann um ákvarðanir sem teknar eru undir álagi. Hann segir að ímynd hins snjalla stjórnanda hafi gjarnan verið af...

Viðskipti og efnahagsmál

Stefnumót um nýsköpun í áliðnaði

Það var margt um manninn á stefnumóti um nýsköpun í áliðnaði sem fram fór í Háskólanum í Reykjavík 18. nóember. Þar komu saman á sjöunda tug stofnana og fyrirtækja til að hlýða á erindi um nýsköpunarumhverfið og röð örkynninga með hugmyndum að framþróun og nýsköpun í áliðnaði.

Stefnumót um nýsköpun í áliðnaði

Það var margt um manninn á stefnumóti um nýsköpun í áliðnaði sem fram fór í Háskólanum í Reykjavík 18. nóember. Þar komu saman á sjöunda tug stofnana og fyrirtækja til að hlýða á erindi um nýsköpunarumhverfið og röð...

Aukið frumkvæði stjórna

Einar Guðbjartsson, dósent við HÍ og kennari í reikningsskilum, er einn fastra álitsgjafa Frjálsrar verslunar. Í nýjasta tölublaði Frjálsrar verslunar, bókinni 300 stærstu, ræðir hann um nýjar tillögur Alþjóða...

Spáum í það sem er óhugsandi

Margret Flóvenz, stjórnarformaður KPMG, og fastur álitsgjafi í Frjálsri verslun segir að fyrir rúmum 50 árum hafi stjórnendur olíufélagsins Royal Dutch Shell velt fyrir sér þeirri spurningu hvort til væru aðferðir sem...

Þjóðsögurnar uppseldar!

Nú er svo komið að Íslenskar þjóðsögur sem Heimur gaf út síðastliðið vor eru uppseldar hjá okkur. Þjóðsagnasafnið hefur hitt svo vel í mark að 3.000 bækur eru seldar á þeim rúmlega sjö mánuðum síðan þær komu út.

Dúfan frá Brooklyn

Jane L. Yellen, seðlbankastjóri Bandaríkjanna, hefur stundum verið nefnd dúfan frá Brooklyn. Hún er á bekk með valdamestu konum heims og þykir skarpgreind.

Hver ræður?

Stefanía Óskarsdóttir, lektor við Háskóla Íslands, er fastur álitsgjafi í Frjálsri verslun. Í nýjasta tölublaðinu, 300 stærstu, skrifar hún um aðkomu hins opinbera að frjálsum kjarasamningum og hvernig aðilar...