Top News

Hvernig stjórnendur eru þeir?

Frjáls verslun er með umfangsmikla úttekt á forstjórum tíu stærstu fyrirtækja landsins. Hvað eiga þeir sameiginlegt? Hvernig stjórnendur eru þeir? Þetta er afar fróðlegt efni.

Miklabæjar-Solveig grafin

Ein þekktasta draugasagan er af hvarfi séra Odds frá Miklabæ, en þegar hann ákvað að giftast ekki ráðskonu sinni Solveigu urðu voveiflegir atburðir. Solveig fyrirfór sér og nokkrum árum seinna hvarf sér Oddur á...

Minna horft í baksýnisspegilinn

Guðmundur Jóhann Jónsson, forstjóri tryggingafélagsins Varðar, er í hópi stjórnenda sem sitja fyrir svörum í bók Frjálsrar verslunar, 300 stærstu. Hann segir að stjórnendur horfi í auknum mæli fram á veginn í stað þess...

Fjárfestingar fyrirtækja að aukast

Finnur Oddsson, forstjóri Nýherja, er á meðal þekktra stjórnenda sem sitja fyrir svörum í bók Frjálsrara verslunar. Hann segir ánægjulegt að fjárfesting atvinnuveganna sé að aukast.

Núverandi stöðugleiki sjaldgæfur í hagsögunni

Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, situr fyrir svörum í bók Frjálsrar verslunar, 300 stærstu. Hún segir að núverandi stöðugleiki sé óvenjulegur og ekki algengur í hagsögu Íslendinga.

Heilindi, liðsheild og hagsýni

Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls, situr fyrir svörum í bók Frjálsrar verslunar, 300 stærstu. Hann segir að heilindi, liðsheild og hagsýni séu þrjú megingildi starfsmanna Norðuráls.