Sagan hefst í ágústmánuði 1999 þegar straumhvörf urðu í íslensku viðskiptalífi. Á næstu árum varð skörp liðskipting í þjóðfélaginu og segja má að annað hvort hafi menn verið í liði forsætisráðherrans Davíðs Oddssonar eða ekki. Hér er sagan rakin og greint frá ótrúlegum átökum að tjaldabaki.


Um höfund

Höfundur bókarinnar er Björn Jón Bragason, lögfræðingur og sagnfræðingur. Eftir hann liggja fjórar bækur og fjöldi fræðigreina.

Iceland Review, Íslands- og Reykjavíkurkort, Áning og Around Iceland hafa verið seld.
Fyrirspurnir vegna ferðaútgáfu (pantanir á kortum og auglýsingamál) beinist til MD Reykjavík.

Frjáls Verslun hefur verið seld, fyrirspurnir beinist til Mylluseturs.

Vísbending hefur verið seld, fyrirspurnir beinist til Kjarnans.

Iceland Review has been sold, please direct all future enquiries to MD Reykjavík.

Íslenskar þjóðsögur er hægt að panta í síma 512-7575 eða í netfanginu heimur@heimur.is.Þórunnartúni 2, 105 Reykjavík. Sími 512-7575. Kt. 471100-2770

.